Minnst 15 manns hafa leitað upp á spítala með hjartabólgur eftir örvunarskammt

frettinInnlendar14 Comments

Í kvöldfréttum RÚV var sagt frá því að minnst 15 manns sem höfðu fengið einn skammt af bóluefninu Janssen og fengu síðan svokallaðan örvunarskammt (Pfizer eða Moderna sem eru mRNA líftæknilyf og framleidd með annars konar tækni en Janssen og Astra Zeneca) hafi í kjölfarið leitað upp á spítala með hjartavöðvabólgu eða gollurshússbólgu.  Þeir eru allir undir eftirliti. Fram kom … Read More

Bóluefnavegabréf rúmlega milljón Ísraela að renna út

frettinInnlendarLeave a Comment

Rúmlega milljón Ísraelar eiga nú á hættu að missa bóluefnavegabréf sín þar sem þeir hafa ekki farið í þriðju sprautuna.  Það þýðir að þeim verður meinaður aðgangur að öllum innanhús viðburðum. Þeir sem geta sýnt fram á nýlega sýkingu af Covid eru þó undanþegnir banninu. Þúsundir Ísraela hafa farið í þriðju sprautuna eftir að ríkisstjórn landsins uppfærði skilgreininguna á því hvað … Read More

Greiða ekki sekt fyrir ,,sóttvarnarbrot“ – meint brot ekki að finna í reglugerð

frettinInnlendar1 Comment

Mæðgum sem fóru til Spánar í sumar tókst ekki að komast í PCR-próf fyrir heimkomuna til Íslands. Ekki var hægt að panta prófið á netinu og enginn laus tími var á sjúkrahúsi þar sem mögulegt var að fara í þannig próf. Mæðgurnar tóku samskiptin við starfsfólk spítalans upp á myndband til að geta sýnt fram á að þær hafi reynt … Read More