Umboðsmaður Alþingis beðinn álits á synjun ráðuneytisins

frettinInnlendarLeave a Comment

Skúli Magnússon umboðsmaður Alþingis hefur verið beðinn álits á synjun heilbrigðisráðuneytisins og staðfestingu úrskurðarefndar um upplýsingamál þar á, um aðgang íslensks ríkisborgara að þeim samningum sem íslenska ríkið hefur gert við lyfjafyrirtækin um bóluefnakaup. Meðal annars segir úrskurðarnefndin að þó almenningur eigi almennt ríkan rétt á að kynna sér samninga hins opinbera við einkaaðila sem fela í sér ráðstöfun opinbers fjármagns, … Read More

Húmanistar fordæma staðsetningu B-2 sprengjuþota

frettinInnlendarLeave a Comment

Fréttatilkynning frá Húmanistaflokknum á Íslandi varðandi staðsetningar B-2 sprengjuþota á Keflavíkurflugvelli. Húmanistaflokkurinn á Íslandi fordæmir harðlega samþykki ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur á þeirri ákvörðun Bandríkjanna að gera Keflavíkurflugvöll að skilgreindri framvarðarstöð fyrir B-2 þotur til sprengjuárása eins og fram hefur komið m.a. í fréttum Stövar 2 og visir.is að undanförnu. B-2 sprengjuþoturnar eru einhver skæðustu árásarvopn mannkyns, þær eru hannaðar til … Read More

Þórhildur Gyða uppvís að ósannindum í hlaðvarpsþættinum Eiginkonur

frettinInnlendar2 Comments

Þórhildur Gyða Arnarsdóttir var uppvís að ósannindum í hlaðvarpsþættinum Eiginkonur sem kom út í morgun. Fyrir skemmstu eins og alþjóð er kunnugt um hélt hún því fram á RÚV að Kolbeinn Sigþórsson atvinnumaður í knattspyrnu hefði veist að sér á skemmtistaðnum B5 og tekið sig hálstaki þar til hún missti næstum meðvitund sem hafi skilið eftir sig sjáanlega áverka á hálsi … Read More