Breski prófessorinn Adam Finn sem er meðlimur í bresku ráðgjafanefndinni JCVI, sagði að nýjustu rannsóknir frá hjartalæknum barna í Bandaríkjunum sýni að áhætta sé af langtímaáhrifum COVID-19 bóluefnis fyrir börn. Prófessorinn sagði við Sky News að „það sé hætta á að við gætum gert meiri skaða en gagn“ með því að bólusetja heilbrigð börn, þar sem það er „mjög sjaldgæft“ að … Read More
Hver er næstur?
Útlit er fyrir að svokölluð slaufumenning eða „cancel culture“ eins og kallast á ensku sé orðið að einhverskonar „trendi“ á meðal íslenskra feminista. Slaufumenningin ber sama yfirbragð í öllum tilfellum, en hún lútar að því að frægir karlmenn eru nú útskúfaðir úr samfélaginu og m.a reknir úr störfum sínum fyrir sögusagnir sem ekki hafa verið kærðar til lögreglu. Slaufumenningarsinnar taka … Read More
Tvískinnungur í fréttaflutningi tengt Covid?
Töluvert hefur borið á tvískinnungi tengt covid fréttum á Íslandi. Frettin.is birtir hér skjáskot af fréttaflutning mbl þar sem fjallað var um að Delta afbrigðið legðist harðar á börn í ágúst síðastliðnum, rúmum tveim vikum síðar eða þann 3. september birtist frétt á sama miðli um að Delta valdi ekki alvarlegum veikindum meðal barna en önnur rannsókn lá einnig fyrir í … Read More