Karen Kingston sem er fyrrverandi starfsmaður Pfizer og sérfræðingur í lyfjamarkaðssetningu og líftæknifræði hefur nú gengið til liðs við Stew Peters annan líftæknifræðing og upplýsir um hvað er á seyði hjá lyfjaframleiðendum. Kingston afhjúpar hvernig „samþykki“ FDA mun verða til þess að stöðva sprautunar sem hafa valdið fordæmalausum meiðslum og dauða um allan heim. Kingston deildi glærum og færði rökstuðning … Read More
Fjórir af fimm í öndunarvél fullbólusettir
Fjöldi sjúklinga sem eru á Landspítala er nú 27 inniliggjandi með Covid-19, þar af 21 á bráðalegudeildum þar sem þriðjungur er bólusettu, meðalaldur innlagðra er 65 ára. Á gjörgæslu eru enn sex inniliggjandi og þurfa fimm á öndunarvélastuðningi að halda, einum fleiri en í gær. Af þeim sem eru á gjörgæslu eru fimm bólusettir og eru fjórir sem þurfa á … Read More
Vonbrigði í Ísrael vegna bólusetninga
Ísrael er eitt af þeim löndum sem hafa orðið fyrir mesta áfallinu hvað varðar vernd gegn flensu/covid – og ekki fengið. Á mánudag greindi Haaretz frá því að yfir 78 prósent Ísraelsmanna væri bólusettur. Mikil veikindi eru í landinu aðallega meðal bólusettra Ísraelsmanna. Fjöldi alvarlegra tilfella er í sex mánaða hámarki og ýmsar uppákomur sem gerðu slæmar aðstæður verri. Covid sprauturnar auka mjög hættuna … Read More