Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Ríkisstjórn Viktoríuríkis tekur karlmenn með í heilsufarsrannsókn á verkjum kvenna. Jacinta Allan forsætisráðherra Viktoríuríkis og ríkisstjórn hennar vita ekki hvað kona er. Þrátt fyrir að hafa ekki getað skilgreint helming íbúanna hefur hún haldið áfram og pantaði rannsókn „The Inquiry into Womens Pain“ vegna heilsufarsbreytinga kvenna segir Kirralie Smith. Um er að ræða háa fjárhæð, 153 … Read More
Boða til mótmæla á Austurvelli síðdegis á morgun
Alþýðusamband Íslands, BSRB og Kennarasamband Íslands boða til mótmæla á Austurvelli síðdegis á morgun kl. 16. Mótmælin eru haldin gegn því sem þau kalla „skeytingarleysi stjórnvalda gagnvart hárri verðbólgu og vöxtum“. Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, segir mótmælin söguleg, þar sem langt sé liðið frá því að stór heildarsamtök launafólks stóðu síðast að baki aðgerðum af þessu tagi. „Þrálát verðbólga … Read More
Börn og unglingar myrtu áttræðan mann sem var á göngu með hundinn sinn
Bhim Kohli, áttræður afi varð fyrir alvarlegri líkamsárás í almenningsgarði í útjaðri Leicester. Lögreglan í Leicestershire segir að 14 ára drengur sé enn í haldi lögreglu eftir árásina á manninn í Franklin Park, Braunstone Town, fjórum af fimm börnunum sem réðust á manninn, var sleppt án frekari aðgerða að sögn lögreglufulltrúanna sem sjá um morðrannsóknina. Hinn 80 ára gamli maður … Read More