Fjölmiðafrelsi og falsfréttir: þrjú dæmi RSK-miðla

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Sjö af hverjum tíu landsmönnum telja dreifingu falsfrétta mikið áhyggjuefni, samkvæmt könnun Maskínu. Önnur spurning úr sömu könnun, um frelsi fjölmiðla, var rædd í bloggi gærdagsins. Þar kom fram sú afstaða aflmennings að íslenskir fjölmiðlar nytu mikils frelsis. Í einn stað telur íslenskur almenningur fjölmiðla búa við mikið frelsi en í annan stað er almenningur áhyggjufullur yfir útbreiðslu … Read More

Ísraelskum araba bjargað úr klóm Hamas: einn af gíslunum frá því 7. október

frettinInnlendarLeave a Comment

Ísraelska leyniþjónustan náði að bjarga ísraelskum-araba sem haldið var í gíslingu Hamas hryðjuverkasamtakanna, honum var rænt í árásinni á Ísrael þann 7. október síðastliðinn. Kaid Farhan Elkadi, 52, 11 barna faðir og eiginmaður var bjargað í „flókinni aðgerð“ úr neðanjarðargöngum á Gaza af ísraelska varnarliðinu og leyniþjónustunni Shin Bet, samkvæmt yfirlýsingu. Ekki var hægt að birta frekari upplýsingar um staðsetningu … Read More

Árásagjarnir trans-aðgerðasinnar

frettinInnlendarLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Í Melbourne héldu konur útisamkomu til að tala um kvennamál. Samkomurnar eru alltaf friðsamlegar af þeirra hálfu. Það er ekkert launungarmál að þessar konur segja trans-konur ekki konur, heldur karlmenn því það er þeirra líffræðilega kyn. Trans-aðgerðasinnum er mjög illa við að konur komi saman og ræði málefni er varðar konur. Á annað hundrað aðgerðasinnar mættu … Read More