Fellibylurinn Milton styrktist aftur í kröftugan 5. flokks storm í gærkvöld þegar hann lagðist yfir Mexíkóflóa á leið til vesturstrandar Flórída. Fjöldarýmingar stífluðu þjóðvegum þar sem fólk bjó sig undir mögulega sögulegan storm sem búist er við að hefjist í kvöld kl. 18 að staðartíma. Tampa Bay-svæðið, er enn að jafna sig eftir áhrif fellibylsins Helene fyrir tæpum tveimur vikum. … Read More
Skæruhernaður kennara – fjárfestum í kennurum
Nú þykir ljóst að félagsmenn Kennarasambands Íslands mun beita skæruhernaði í kjaraviðræðunum sem standa yfir. Það er á sama tíma og herferð sambandsins gengur yfir þjóðina, fjárfestum í kennurum. Ekkert hefur gengið í viðræðunum sem vísað var til sáttasemjara fyrir stuttu. Ef marka má orð forsvarsmanna sambandsins draga viðsemjendur lappirnar, þrátt fyrir fundi hjá sáttasemjara. Formaður sambandsins talar um að … Read More
Fjarðarheiðargöng ekki lengur á dagskrá?
Harkalega var tekist á, á haustþingi Samtaka Sveitarfélaga á Austurlandi (SSA) sem fram fór 26 til 27 september síðastliðin. Í ályktun þingsins vekur athygli að sveitarfélög á Austurlandi virðast hætt baráttu sinni fyrir samgöngubótum til margra ára. Í ályktun síðasta árs kom fram kröftugt ákall til stjórnvalda að hefja framkvæmdir við Fjarðarheiðargöng, heilsársveg yfir Öxi og endurbætur á úr sér … Read More