Góða fólkið og vanlíðan þess – að engjast vegna trúartákns

frettinInnlendar4 Comments

Kári skrifar: Hugleiðingar um yfirgang og andlega velferð – Sálarheill trúlausra: Krossinn Fjandsemi gegn kirkju og kristni er áberandi í íslensku samfélagi. Hún er hluti af „fjölmenningunni“. Á Alþingi Íslendinga eru jafnvel stjórnmálaflokkar sem helst hafa það að markmiði að fjandskapast út í allt sem kirkjunni viðkemur. Sjálfsagt telur þetta fólk sem þannig lætur sig miklu betra fólk en t.d. … Read More

Eldgos yfirvofandi: Bein útsending

frettinInnlendarLeave a Comment

Bein útsending stendur nú yfir á mbl.is vegna yfirvofandi eldgoss  á Reykjanesinu. Vís­inda­menn bú­ast við öðru gos­inu á Sund­hnúkagígaröðinni á hverri stundu. Hægst hef­ur á landrisi í Svartsengi og skjálfta­virkni við Sund­hnúkagígaröðina eykst. Talið er að að minnsta kosti 20 millj­ón­ir rúm­metr­ar af kviku hafi safn­ast fyr­ir und­ir Svartsengi. Hér get­urðu fylgst með gosstöðvun­um og í beinu streymi í gegn­um … Read More

Moggi ergo sum

frettinInnlendarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: DV sendir skeytin á Hádegismóa. DV er í eigu sömu aðila og gáfu út Fréttablaðið sáluga og halda einnig úti stjórnmálaflokki, Viðreisn. DV-flokkurinn berst núna gegn íslensku krónunni en þegir um ESB-aðild – í þeirri von að almenningur láti blekkjast. Davíð Oddsson ritstjóri Morgunblaðsins er skotmark DV-manna. Fundið er að þeirri venju Davíðs að tala við fólk. DV … Read More