„Ríðum ó skítur“ og „Allir eru að fá sér“ syngur barnakór Kársnesskóla

frettinInnlent, TónlistLeave a Comment

Athygli vakti um helgina þegar að barnakór Kársnesskóla var fengin til að syngja með frægum röppurum hérlendis, annars vegar í þætti Gísla Marteins á RÚV og hins vegar á Hlustendaverðlaunum 2024. Textinn í laginu sem börnin syngja með Jóa P. og Króla, útlegst á íslensku „ríðum ó skítur“ eða „fuck ´o shit.“ Þetta sungu börnin í sjónvarpssal ríkissjónvarpi allra landsmanna. … Read More

Fyndnir Íslendingar

frettinGeir Ágústsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Einu sinni horfði ég í einhverjum mæli á spjallþætti þar sem frægir eða næstum því frægir mættu og spyrill spurði léttvægilegra spurninga og allir kátir. Inn á milli voru fyndnar greiningar á viðburðum vikunnar eða dagsins, tónlistaratriði og þess háttar. Saklaus skemmtun sem gat jafnvel verið fræðandi. Berglind Festival. Ég hef fyrir löngu yfirgefið að horfa á þetta … Read More

Engar samúðarkveðjur frá Íslandi

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Við skulum senda samúðarkveðjur til Rússa Föstudaginn 22. mars var framið hræðilegt hryðjuverk í tónlistarhöll í Moskvu. Íslamskir hryðjuverkamenn ÍSIS voru að verki og myrtu unga fólkið, sem var að fylgjast með tónleikum, með köldu blóði. Tala látinna er nú 137 manns.  Hryðjuverk eru alltaf fordæmanleg og ekki skiptir máli á hverjum þau bitna. ÍSIS hafa tvisvar … Read More