Ógnarmenningin

frettinHælisleitendur, Innlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Ásmundur Friðriksson alþingismaður gerði úr ræðustól Alþingis athugasemd við skrílslæti hælisleitenda frá Palestínu og taglhnýtinga þeirra við Alþingishúsið. Þingmaðurinn sagði: „Mótmæli hafa byrjað í upphafi hvers þingdags og staðið fram undir kvöld. Fjöldi Palestínumanna og stuðningsmanna þeirra hefur barið og lamið þinghúsið að utan, lamið á glugga og slegið á trumbur, blásið í flautur og valdið ónæði, … Read More

Fánar Baldurs og Felix

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Forsetaframboðið Baldur og Felix – alla leið heldur úti Facebook-síðu. Sigurður Ásgeirsson skrifaði eftirfarandi færslu á síðuna: Keyri framhjá húsinu ykkar daglega. Þið eruð duglegir að flagga, reyndar mjög svo. ESB-fánanum, hinsegin fánanum, úkraínska fánanum … en aldrei íslenska fánanum. Hafið þið einhverja haldbæra skýringu á þessu? Sigurður fékk ekkert svar. Tíu mínútum eftir að hann setti … Read More

Meiri flugfarþegaupplýsingar

frettinBjörn Bjarnason, Evrópusambandið, InnlentLeave a Comment

Björn Bjarnason skrifar: Fram kemur í frásögn Brussel-vaktarinnar að við smíði þessara reglna hafi verið tekið tillit til séróska íslenskra stjórnvalda um notkun gagnanna í þágu löggæslu. Þess er minnst í Brussel í vikunni á sameiginlegum fundi forsætisráðherra EES/EFTA-ríkjanna (Íslands, Liechtensteins og Noregs) og leiðtogaráðs ESB að í ár eru 30 ár liðin frá gildistöku EES-samningsins. Verkefni íslenskra stjórnvalda er … Read More