Notkun okkar á þunglyndislyfjum tvöfalt meiri en Finna

frettinIngibjörg Gísladóttir, Innlent1 Comment

Ingibjörg Gísladóttir skrifar: Skýrsla á vegum OECD um notkun þunglyndislyfja er nýkomin út og við erum þar enn á toppnum með 161.1 skammta á hverja 1,000 íbúa og hefur notkun þeirra aukist hérlendis ár frá ári. Í grein Ólafs B. Ein­ars­son­ar, verk­efn­is­stjóra hjá embætti land­lækn­is, frá 2020 kemur fram að notkunin hafi verið  141 dagskammt­ur á hverja þúsund íbúa árið … Read More

Páll Vilhjálmsson og blaðamennirnir

frettinFjölmiðlar, Helga Dögg Sverrisdóttir, InnlentLeave a Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: Sannast sagna hefur verið forvitnilegt að fylgjast með málunum sem blaðamennirnir, meira að segja verðlaunablaðamenn, hafa rekið gagnvart Páli Vilhjálmssyni. Fyrir utan nokkrar greinar í eigin blöðum og miðlum sem blaðamennirnir hafa aðgang að hafa þeir kært hann fyrir meiðyrði. Velti fyrir mér hvort Páli hafi verið boðið sama pláss í þessum fjölmiðlum! Fokið í flest … Read More

Orkuskortur og vindmyllur

frettinInnlent, Jón Magnússon, Orkumál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í áratugi hafa Vinstri grænir barist gegn vistvænum vatnsafslvirkjunum. Fyrrverandi formaður VG hafði ekki erindi sem erfiði þegar hann hrópaði aftur og aftur að verið væri að drekkja landinu, því hann var áhrifalaus og áfram haldið í uppbyggingu vistvænna orkuvera landi og þjóð til góðs.  Núverandi formaður VG hefur haft meiri áhrif til ills í þessum málum, … Read More