Innleiðum fasisma (formlega)

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Geir Ágústsson skrifar: Fasismi sem hugmyndafræði er að nafninu til ekki eins vinsæl í dag og hún var á uppgangsárum Mussolini og Hitlers. Á þeim tíma var henni hrósað sem skilvirku stjórnarfari og varð innblástur fyrir ýmsa leiðtoga í lýðræðisríkjum. Þetta voru kreppuár en fasistaríkin létu það ekkert á sig fá og reistu hraðbrautir og vopnaverksmiðjur eins og enginn væri … Read More

Blaðamenn gegn tjáningarfrelsi

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Blaðamenn voru lengi vel milliliður atburða og almennings. Fyrir daga netsins og félagsmiðla voru fjölmiðlar, s.s. dagblöð, tímarit, útvarp og sjónvarp, vettvangur nær allrar samfélagslegrar umræðu. Þar fléttuðust saman fréttir og skoðanir á málefnum líðandi stundar. Blaðamenn geta enn með nokkrum rétti sagst nauðsynlegir lýðræðinu. Þrátt fyrir að fjölmargir aðrir leggi í púkkið, segi fréttir og skoðanir, … Read More

Kolsvart elítu-framboð Höllu Tómasdóttur

frettinHallur Hallsson, Innlent, Pistlar3 Comments

Hallur Hallsson skrifar: Halla Tómasdóttir útsendari hins ameríska  útibús wefaranna í Davos hyggst taka húsfreyjuvald Bessastaða í skjóli kvenna elítu sem komið var á laggirnar fyrir 25 árum. Full ástæða er fyrir íslenska þjóð að átta sig á þungri undiröldu framboðs Höllu. Bakland Höllu er klíka í Samtökum kvenna í atvinnulífi sem komið var á laggirnar 1999 til þess að … Read More