Skrípaleikur með íslensku

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Í greinargerð íslenskrar málnefndar með málstefnunni segir að mikilvægt sé að íslenska dafni í atvinnulífinu og hverfi ekki úr ýmsum greinum þess. Þetta á ekki við um „harkaraprófin“. Í íslenskri málstefnu fyrir árið 2021 til 2030 segir að fjölmenningarlegt samfélag viðurkenni rétt fólks sem ekki hefur náð tökum á íslensku til að tjá sig á öllum hugsanlegum … Read More

Af arfleifð Bjarna Ben og guðlausrar Kötu who-litlu

frettinHallur Hallsson, Innlent, PistlarLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Utanríkisráðherra Bjarni Benediktsson boðaði um daginn hervæðingu Íslands; ”framlög til eigin varna; contribution to own defence”. Er íslenskur her á teikniborðinu? Ráðherra boðar og fjáraustur í Nato Endalausar vestrænar styrjaldir. Nato er komið að landamærum Rússlands í skuggastríði; proxy war guðlausra glóbalista á hendur Rússlandi. Þetta hefur gerst þrátt fyrir loforð Vesturlanda um að fara ekki þumlung … Read More

Læknir má en KSÍ ekki

frettinInnlent, PistlarLeave a Comment

Sigurjón Þórðarson skrifar: Það er ákveðinn útrásarljómi yfir umfjölluninni um íslenska lækninn sem er að taka að sér að stýra sjúkrahúsi í Sádí Arabíu – trúarofstækisríki Isamista, þar sem mannréttindi m.a. kvenna eru fótum troðin og stjórnvöld þar taka að meðaltali þrjár manneskjur af lífi í viku hverri. Það var með réttu að KSÍ var gagnrýnt fyrir að leika æfingaleik … Read More