Páll Vilhjálmsson skrifar: Málsvörn sakborninga í byrlunar- og símastuldsmálinu er efni í tveggja síðna leiðara Þórðar Snæs ritstjóra á Heimildinni. Fimm blaðamenn eru sakborningar, allir nema einn á Heimildinni. Kjarninn í máli Þórðar Snæs er að lögreglan hafi engar sannanir um aðild blaðamanna Heimildarinnar (áður Stundin og Kjarninn) að byrlun Páls skipstjóra Steingrímssonar. Þórður Snær hefur ekki öll gögn lögreglu … Read More
Jafn erfitt fyrir þingmenn að meðtaka upplýsingar eins og særingameistara páfans að reka út illa anda
Gústaf Skúlason skrifar: Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir emeritus, Kalli Snæ eins og hann er kallaður, er ekki bara hafsjór af fróðleik um læknavísindin. Hann er einnig fremstur í baráttulínunni gegn misglöpum yfirvalda á Íslandi í framkomu og meðferð varðandi kórónufárið. Hann hefur fengið að kenna á ofríki kerfisfólks sem blint fylgir boðum „að ofan“ jafnvel þótt gangi gegn gildum læknavísindanna, … Read More
Rangar sakargiftir fjölmiðla
Páll Vilhjálmsson skrifar: Ein ástæða fyrir drætti á sakamálarannsóknum eru rangar sakargiftir fjölmiðla. Tvö stór sakamál, Seðlabankamálið og Namibíumálið, eru búin til á fréttastofu RÚV. Í fyrra tilvikinu var gjaldeyriseftirliti Seðlabankans att á foraðið en embætti héraðssaksóknara í því seinna. Í báðum tilfellum keyrði RÚV af stað herferð með tilstyrk frá öðrum fjölmiðlum, Heimildinni og forverum, og þingmönnum vinstriflokkanna að gera … Read More