Forsetinn og sérfræðingurinn…

frettinHallur Hallsson, InnlentLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Forsetahjónin. Nú hefur Mannlíf Reynis Traustasonar varpað því fram sem snjallræði að Eliza Reid forsetafrú bjóði sig fram til forseta Íslands en forsetakosningar fara fram 1. júní. Guðni Th. Jóhannesson forseti láti af embætti og fátt sé um boðlega frambjóðendur, skrifar Reynir og bætir við að nokkur eftirsjá sé af Guðna Th. Jóhannessyni. Reynir kveður Elízu hafa … Read More

Af hverju eru Arabaríkin stikkfrí?

frettinInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Utanríkisráðherra sagði í gærkvöldi að hann ætlaði bregðast við kröfum ofbeldisaðilanna á Austurvelli. Kom á óvart miðað við fyrri ummæli og fordæmi. Ekki er þetta til að auka á trúverðugleika Sjálfstæðisflokksins í þessum málaflokki. Skrýtið að engin skuli spyrja, hvers vegna Egyptaland skuli nánast ekki gera neitt meðan stríð varnarsveita Ísrael við hryðjuverkasamtök Hamas geisar og bjóða … Read More

Íslenski hælisiðnaðurinn: mútur og alþjóðlegir glæpir

frettinInnlent, Páll VilhjálmssonLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: Tveir Palestínuarabar með íslenska búsetu voru handteknir í Slóveníu í tilraun til að smygla sjö hælisleitendum, fimm Sýr­lend­ing­um og tveim Egypt­um. Líklegur áfangastaður var Ísland með opin landamæri og aðgerðasinna sem taka lögin í sinar hendur. Stjórnvöld sjá í gegnum fingur sér af ótta við fjölmiðlafólk á bandi aðgerðasinna. Palestínuarabarnir tveir höfðu íslensk vegabréf, segir í frétt slóvenska … Read More