Björn Bjarnason skrifar: Á það var bent á Facebook að slagorðið Látum náttúruna njóta vafans fengi á sig annan blæ þegar staðið væri frammi fyrir skorti á heitu vatni og rafmagni í Reykjanesbæ og Suðurnesjum. Þeir sem helst nota þetta slagorð starfa undir merkjum samtakanna Landverndar. Þegar framkvæmdastjóri þeirra var spurð að því á dögunum hvað henni þætti um áform … Read More
Í kulda og trekki í boði stjórnvalda
Jón Magnússon skrifar: Það er óviðunandi að þúsundir Íslendinga skuli búa við þann veruleika, að hafa ekki nægan hita í híbýlum sínum og þurfa að spara rafmagn til að ekki komi til straumrofs. Þetta er samt veruleiki íbúa á Reykjanesi í dag. Þurfti þetta að vera svona og þarf þetta að vera svona? Vanrækslusynd stjórnvalda Sjaldan hefur legið fyrir jafnalvarleg … Read More
Pútín, Bill, Nató og smávegis Hillary
Páll Vilhjálmsson skrifar: Nýorðinn forseti hitti Pútín starfsfélaga sinn Bill Clinton Bandaríkjaforseta um aldamótin. Clinton var á sínum síðasta spretti í embætti og þaulvanur en sá rússneski nýgræðingur. Pútín spurði Clinton í hádegisverði í Kreml hvort Rússland gæti orðið Nató-ríki. Tja, jú, því ekki, sagði Clinton. Síðan leið dagurinn. Undir kvöldverði vék Clinton að málinu á ný og sagði, eftir … Read More