Orðsending til kennara – á við marga innan þeirra stéttar

frettinHelga Dögg Sverrisdóttir, Innlent1 Comment

Helga Dögg Sverrisdóttir skrifar: KALDLYNDI Í BOÐI VÓKISMANS Síðustu árin hef ég fylgst grannt með starfi í skólum á Íslandi og víst hef ég skrifað margt um skólamál. Nokkrir starfsmenn skóla hafa bókstaflega sagt mér samskiptasögur og rauði þráðurinn í þeim sögum er ekki sú fegurð sem ætla mætti að skólastarfið státaði af. Menn hafa sagt mér sögur af slaufun … Read More

Bjarni í hlutdræga Silfrinu

frettinBjörn Bjarnason, Innlent1 Comment

Björn Bjarnason skrifar: Það var á þessum tilbúnu og órökstuddu forsendum sem rætt var við Bjarna í Silfrinu. Slík fréttamennska er að sjálfsögðu óboðleg hjá stofnun sem á lögum samkvæmt að gæta óhlutdrægni. Bjarni Benediktsson, formaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýndi tjaldbúðir á Austurvelli sem meirihluti borgarstjórnar Reykjavíkur leyfði aðgerðarsinnum að reisa til stuðnings málstað Palestínumanna og til að heimta að íslensk stjórnvöld … Read More

Óþarfi að kaupa RÚV eða Bylgjuna

frettinInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Ríkisvaldið í Sameinuðu Arabísku Furstadæmunum (SAF) með aðsetur í Dubai rembist eins og rjúpan við staurin við að kaupa breska stórblaðið Daily Telegraph. Mörgum hefur orðið ómótt við að ríkisstjórnin í SAF vilji kaupa þann breska fjölmiðil, sem hefur verið málefnalegastur vestrænna fjölmiðla og ekki hikað við að gagnrýna ríkisstjórnir Arabaríkjanna. Tilgangur kaupanna er augljós. Gera DT … Read More