Geir Ágústsson skrifar: Það er verið að reyna breyta tungumálinu okkar, meðal annars. Ég er ekki að tala um litlar breytingar eins og að segja sími í staðinn fyrir telefón, eða tölva í staðinn fyrir kompjúter. Hugmyndir að orðum sem draga aðeins úr vægi tökuorða eru í sífellu í framleiðslu og sumar njóta velgengni og aðrar ekki. Nei, núna er … Read More
Í nafni fórnarlambavæðingar
Kristján Hreinsson skáld, skrifar áhugaverðan pistil á facebook síðu sína í dag, sem hefur fengið töluverða athygli. Skáldið segist ekki ætla að taka þátt í aumingja og fórnarlambavæðingunni á Íslandi, sem einkennist af hræsni og sýndarmennsku. Kristján segir að fésbókarvinir hafi ráðist að honum opinberlega, vegna þess að hann deilir ekki sömu skoðunum. Kristján kallar það frekjugang að palestínumenn sem … Read More
Fjölmiðlar fjórða vald ríkisins
Hallur Hallson skrifar: Það hefur verið sagt um fjölmiðla í lýðræðisríkjum að þeir séu fjórða valdið sem veiti þrískiptu ríkisvaldi aðhald. Svo er ekki lengur, hvorki á Íslandi né Vesturlöndum. Við lifum í samfélagi þar sem fjölmiðlar eru fjórða vald ríkisins og verið að úthýsa málfrelsi. Hver hefði trúað að þessi staða gæti komið upp? Það eru 33 ár frá … Read More