Að tapa sigrinum

frettinInnlent, Jón Magnússon, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: 1990 beið sósíalísk ríkishugsjón algjöran ósigur fyrir markaðshagkerfinu (kapítalismanum). Þá töldu margir að blóði drifin saga ríkissósíalismans væri svo ömurleg,að dagar hans væru endanlega taldir.  Nú mælist Sósíalistaflokkur Íslands með meira fylgi en áður, en sá flokkur er holdgervingur sömu hugmyndafræði og hneppti fólkið í Sovétríkjunum og Austur Evrópu í ánauð og örbirgð áratugum saman. Fylgismenn þeirra … Read More

Namibía: hvenær koma Íslendingarnir aftur?

frettinErlent, Innlent, Páll Vilhjálmsson, PistlarLeave a Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar Namibískir sjómenn sem störfuðu á skipum Samherja bjuggu við betri kjör og höfðu hærri hásetahlut en þeir hafa í dag. ,,Hvenær koma Íslendingarnir aftur?“ er spurt í Namibíu, samkvæmt gögnum sem tilfallandi fékk í hendur. Veruleg launalækkun, um 60 prósent, er hlutskipti sjómanna eftir að Samherji hætti útgerð. Samherji var með rekstur í Namibíu 2012 til 2019. Eftir … Read More

Niðurskurðarvinsældir

frettinFjármál, Geir Ágústsson, Innlent, Pistlar, StjórnmálLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Í Argentínu hefur nú setið í stól forseta í um ár maður sem lofaði að saxa á opinber útgjöld með vélsög og hefur staðið við það. Javier Milei tók við blússandi hallarekstri og verðlausum gjaldmiðli á líknahjálp og snéri ríkisfjármálunum við á tveimur mánuðum og haldið hallarekstrinum frá síðan. Já, á tveimur mánuðum gat hann stöðvað skuldasöfnun og hafið uppbyggingu á … Read More