Páll Vilhjálmsson skrifar: Vesturlönd eiga að sýna styrk sinni og yfirburði á alþjóðavettvangi og skapa útlönd í sinni mynd; velmegun, mannréttindi og pólitískan stöðugleika. Á þessa leið skrifar Janet Daley dálkahöfundur Telegraph. Daley er borgaralegur hægrimaður og öfgalaus, gæti verið kjósandi Sjálfstæðisflokksins ætti hún kosningarétt á Fróni. Sjónarmið Daley eru án efa þau sömu og margra velviljaðra og hófsamra hægri- og … Read More
Inga Sæland negldi Tinu Turner á Fiskidögunum miklu
Óhætt er að segja að þingkonan Inga Sæland hafi slegið í gegn í Fiskidögunum miklu, þegar hún mætti óvænt á svið og söng lagið “Simply the best”. Tónleikagestum var mörgum hverjum verulega brugðið þegar þingkonan steig á svið og hóf að flytja hið magnaða lag eftir goðsögnina Tinu Turner. Júlíus Júlíusson, framkvæmdastjóri Fiskidagsins, segir við RÚV að margir hafi talað … Read More
Ríkisstjórnin er ekki á förum
Björn Bjarnason skrifar: Hvað sem þessu líður standa ráðherrar og stjórnarflokkarnir alltaf frammi fyrir nýjum atvikum og úrlausnarefnum. Þeir standa einnig frammi fyrir fjölmiðlamönnum sem spyrja og tala eins og þeir séu fæddir í gær. Eftir ríkisstjórnarfund í gær (11. ágúst) er ljóst að ekkert fararsnið er á ráðherrunum. Unnið er að gerð fjárlaga fyrir árið 2024 og lagt er … Read More