Arnar Þór segir vinstristefnu Sjálfstæðisflokksins ávísun á pólitískt sjálfsmorð

frettinInnlent, StjórnmálLeave a Comment

Arnar Þór Jónsson lögmaður og varaþingmaður sjálfstæðisflokkins er ansi harðorður í garð forystu Sjálfstæðisflokksins í nýjum pistli sem hann birtir í dag.  Arnar segir að stjórnmál nútímans séu orðin að einhvers konar leikriti þar sem átök milli hægri og vinstri eru til sýnis án efnislegra áhrifa í raunveruleikanum. Þá spáir varaþingmaðurinn því að þegar Alþingi kemur saman í haust, muni … Read More

Skoðanalöggan, veiðileyfið og minnihlutafrekjan

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Pistlar1 Comment

Páll Vilhjálmsson skrifar: ,,Svo verður ekki horft fram hjá því að það er stórhættulegt hvernig skoðanalöggur halda umræðunni í heljargreipum. Þess vegna er svo margt sem erfitt er að ræða; allt frá íslenskri tungu yfir í kristindóminn og allt þar á milli. Þegar við bætist að fjölmiðlum fækkar þá verðum við að tala og tala hátt og ekki láta þessa … Read More

Guðmundur Karl læknir skorar á sóttvarnalækni í einvígi

frettinInnlent1 Comment

Guðmundur Karl Snæbjörnsson heimilisæknir, betur þekktur er undir nafninu Kalli Snæ, segir að þekkingu Guðrúnar Aspelund sóttvarnalæknis sé alvarlega ábótavant og staðhæfir að hún fari með fleipur. Guðmundur Karl segir að slík vanþekking geti valdið fólki alvarlegum skaða. „Fólk í svona embættum verður einfaldlega að gera sér betur grein fyrir takmörkunum þekkingar sinnar, í stað þess að grípa til ósanninda … Read More