Hin íslenska meðvirkni

frettinInnlent, Pistlar1 Comment

Eftir Kristján Hreinsson: Ég lít yfir nokkur af skrifum mínum síðustu vikurnar og segi upphátt: „Það er alltaf gott að vera saklaus nema þegar maður er dæmdur fyrir eitthvað sem maður hefur ekki gert.“ Ég neita að taka þátt í meðvirkninni. Ég neita að láta segja mér hvernig mér er ætlað að tala. Ég neita að taka þátt í niðurrifsstarfsemi … Read More

Baráttufundur trillukarla á Austurvelli í dag kl. 12

frettinInnlent1 Comment

Landsamband smábátaeigenda mun halda baráttufund í dag fyrir utan Hörpuna kl. 12. Þetta kemur fram í tilkynningu frá sambandinu. Í tilkynningunni segir: „Laugardaginn 15. júlí nk. munu trillukarlar safnast saman til að mótmæla þeirri ótrúlegu staðreynd að strandveiðar ársins 2023 voru stöðvaðar frá og með 12. júlí. Samkvæmt lögum um stjórn fiskveiða leysa menn út strandveiðileyfi sem gilda á til ágústloka, … Read More

Hallgrímur Helgason segist vera til í að „byrla Páli aftur“

frettinInnlent1 Comment

Hallgrímur Helgason rithöfundur, lét ósmekkleg orð falla í gær, þegar hann hæddist að því að Páli Steingrímssyni skipstjóra, hafi verið byrlað ólyfjan með þeim afleiðingum að hann féll í dá og var vart hugað líf um tíma. Eins og flestum er kunnugt um þá varð Páll fyrir þeirri skelfilegu lífsreynslu að honum var byrlað margföldum skammti að svefnlyfjum, sem leiddi … Read More