Þriðja Reykjanesgos á 28 mánuðum

frettinBjörn Bjarnason, Innlent2 Comments

Björn Bjarnason skrifar: Prófessor Magnús Tumi Guðmundsson lýsti fyrsta gosinu við upphaf þess sem „ræfli“ og þetta gos sagði hann vera „töluvert“ við fyrstu sýn. Þriðja eldgosið á Reykjanesi síðan í mars 2021 hófst við Litla Hrút síðdegis mánudaginn 10. júlí 2023. Fyrsta gosið var í sex mánuði frá 19. mars 2021 við Fagradalsfjall, annað gosið var í 18 daga … Read More

Spennandi samtal Björn – stattu þig Malmquist

frettinHallur Hallsson, Innlent, ÚkraínustríðiðLeave a Comment

Hallur Hallsson skrifar: Útibú RÚV í Brussel boðar langt viðtal við Petro Poroshenko forseta Úkraínu [2014-2019] á ensku en Björn Malmquist var í viðtali Morgunútvarps Rásar 1 í morgun, mándag. Við fengum innsýn í viðtalið sem fer á rúv-vefinn á morgun, þriðjudag. Björn er staddur Vilníus í Litháen vegna fundar Nato. Björn kveðst hafa hitt Poroshenko í Brussel fyrir tilviljun … Read More

Íslenska ríkið styrkir kaup á „grænum“ þungaflutningabifreiðum um allt að 20 milljónir króna

frettinInnlent, OrkumálLeave a Comment

Orkustofnun, sem starfar undir yfirstjórn Umhverfis, orku-og loftslagsráðuneytisins hefur auglýst styrki til kaupa á þungaflutningabifreiðum um allt að 20 milljónir. Umsóknarfrestur rennur út í dag, 11. júlí. Styrkurinn nær til tækja sem ganga að öll leyti fyrir rafmagni eða endurnýjanlegu eldsneyti. Styrkurinn er veittur eftir þyngdarflokkum, allt að 1 milljón króna fyrir hvert tonn tækja sem eru á bilinu 5-16 … Read More