Mun Kim Jong-Un fara með framkvæmdarvald í heilbrigðismálum Íslendinga?

frettinErlent, Heilbrigðismál, Innlent2 Comments

Norður-Kórea hefur verið kjörin í framkvæmdastjórn Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO). Heilbrigðisáðherra Norður-Kóreu, Dr. Jong Min Pak, hefur setið í framkvæmdastjórn WHO á kjörtímabilinu sem lýkur 2026. Þessi nýja staða kommúnistaríkisins í framkvæmdastjórninni færir ríkinu vald yfir áætlunum og stefnumótun WHO. Ákvörðunin vakti undireins gagnrýni frá stjórnvöldum í nágrannaríkinu Suður-Kóreu, sem bentu á sögu Norður-Kóreu um að hunsa stefnur sem WHO og móðursamtök hennar, … Read More

Umboðsmaður Alþingis spyr út í löggæslustörf erlendra lögreglumanna hér á landi

frettinInnlentLeave a Comment

Umboðsmaður alþingis hefur óskað eftir upplýsingum og skýringum frá dómsmálaráðherra í tilefni af veru vopnaðra og einkennisklæddra erlendra lögreglumanna í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem fram fór hér á landi um miðjan maí. Þetta kemur fram á síðu umboðsmanns: „Í kjölfar frétta um að erlendir lögreglumenn hefðu verið að störfum í miðborginni og í samskiptum við almenning aflaði umboðsmaður sér … Read More

BSRB boðar til baráttufundar í Bæjarbíó

frettinInnlentLeave a Comment

Baráttufundur BSRB verður haldinn í Bæjarbíó Hafnarfirði miðvikudaginn 31. maí kl. 17:30-18:30. „Sveitarfélög landsins neita enn að leiðrétta launamisrétti gegn starfsfólki sínu og verkfallsaðgerðir hafa staðið yfir í meira en tvær vikur til að knýja fram réttlátan samning. Félagsfólk aðildarfélaga BSRB er hvatt til þess að mæta, sýna samstöðu og láta blása sér baráttuanda í brjóst.“ Þetta segir í fundarboði … Read More