Jóhann grefur undan Kristrúnu formanni

frettinInnlent, Páll Vilhjálmsson, Stjórnmál1 Comment

Eftir Pál Vilhjálmsson: Samfylkingin rekur tvöfalda ESB-stefnu. Kristrún formaður segir aðild að Evrópusambandinu ekki lengur á dagskrá. Jóhann Páll Jóhannsson þingmaður flokksins segir aðild að ESB enn á dagskrá, bara ekki á næsta kjörtímabili. Þingmaðurinn Helga Vala Helgadóttir talar á sömu nótum og Jóhann. Samfylkingin ber kápuna á báðum öxlum, segist vera ESB-flokkur og vilji aðild en ekki þó í bili. Eitt … Read More

Lögmaður segir dóma oft grundvallaða á sönnunargögnum sem sanna ekki neitt

frettinDómsmál, InnlentLeave a Comment

Rökstuðningur dóma er slíkur, að ef einhver kemur til mín og sýnir mér dóm, þá get ég ekki sagt álit mitt á dómnum fyrr en ég fæ að skoða málsskjölin. En dómur á að vera þannig að málavöxtum og röksemdum dóma sé lýst þannig að ég geti séð dóminn og haft á honum skoðanir, en það er ekki hægt. Þetta segir … Read More

Gular veðurviðvaranir og von á vetrarveðri víða á fjallvegum

frettinInnlent, Veður1 Comment

Á vef vegagerðarinnar segir að búast megi við skammvinnum en öflugum hvelli að morgni laugardagsins 27. maí. Reikna má með snjókomu á fjallvegum Norðanlands og á Vestfjörðum og þörf á vetrarþjónustu. Einnig má búast við að loka þurfi vegum tímabundið fyrst og fremst á Suðausturlandi. Í nótt fer yfir landið lægðardrag í háloftunum og með fylgir lægð sem spáð er … Read More