Gular veðurviðvaranir og von á vetrarveðri víða á fjallvegum

frettinInnlent, Veður1 Comment

Á vef vegagerðarinnar segir að búast megi við skammvinnum en öflugum hvelli að morgni laugardagsins 27. maí. Reikna má með snjókomu á fjallvegum Norðanlands og á Vestfjörðum og þörf á vetrarþjónustu. Einnig má búast við að loka þurfi vegum tímabundið fyrst og fremst á Suðausturlandi. Í nótt fer yfir landið lægðardrag í háloftunum og með fylgir lægð sem spáð er … Read More

Mesta snjókoma í Kaliforníu í áraraðir

frettinErlent, Veður1 Comment

Sjaldgæfur og kröftugur vetrarstormur hefur gengið yfir vesturströnd Bandaríkjanna síðstu daga og herjað á svæði sem eru óvön snjókomu. Úrkoman var ýmist í formi rigningar, snjókomu eða hagléls. Vegir upp til fjalla lokuðust og ökumenn lentu í vandræðum, en léttar snjóflögur féllu við strendur Santa Cruz og víðar. Búist var við versnandi ástandi fram á föstudag með miklum vindum og … Read More

Hvað er að á Veðurstofunni?

frettinVeðurLeave a Comment

Lesandabréf: Veðurstofan spáir óveðri sem kemur ekki og svo bilar eitthvað þannig að landsmenn fá hvorki veðurathuganir né veðurspár á vef Veðurstofunnar. Það vill svo heppilega til að aðrir aðilar, blika.is og belgingur.is birta veðurspár og Vegagerðin heldur uppi neti veðurstöðva, sem virka. Við þessar aðstæður búa landsmenn sig undir að hlusta á afsakanir og skýringar Veðurstofunnar. Þetta er ekki … Read More