Appelsínugul viðvörun: slydda út við ströndina og snjókoma inn til landsins

frettinInnlent, VeðurLeave a Comment

Veðurstofan hefur gefið út appelsínugula viðvörun sem gildir frá seinni parti mánudags til þriðjudagskvölds. Útlit er fyrir að færð á vegum spillist vegna hríðar og íbúar eru hvattir til að huga að lausamunum og búfénaði. Á vef Austurfrétta kemur fram að gular viðvaranir síðar í vikunni gætu enn orðið verri. „Þetta er mjög óvenjulegt veður fyrir þennan árstíma vegna vindstyrks, … Read More

Gular veðurviðvaranir og von á vetrarveðri víða á fjallvegum

frettinInnlent, Veður1 Comment

Á vef vegagerðarinnar segir að búast megi við skammvinnum en öflugum hvelli að morgni laugardagsins 27. maí. Reikna má með snjókomu á fjallvegum Norðanlands og á Vestfjörðum og þörf á vetrarþjónustu. Einnig má búast við að loka þurfi vegum tímabundið fyrst og fremst á Suðausturlandi. Í nótt fer yfir landið lægðardrag í háloftunum og með fylgir lægð sem spáð er … Read More

Mesta snjókoma í Kaliforníu í áraraðir

frettinErlent, Veður1 Comment

Sjaldgæfur og kröftugur vetrarstormur hefur gengið yfir vesturströnd Bandaríkjanna síðstu daga og herjað á svæði sem eru óvön snjókomu. Úrkoman var ýmist í formi rigningar, snjókomu eða hagléls. Vegir upp til fjalla lokuðust og ökumenn lentu í vandræðum, en léttar snjóflögur féllu við strendur Santa Cruz og víðar. Búist var við versnandi ástandi fram á föstudag með miklum vindum og … Read More