Sjaldgæfur og kröftugur vetrarstormur hefur gengið yfir vesturströnd Bandaríkjanna síðstu daga og herjað á svæði sem eru óvön snjókomu. Úrkoman var ýmist í formi rigningar, snjókomu eða hagléls. Vegir upp til fjalla lokuðust og ökumenn lentu í vandræðum, en léttar snjóflögur féllu við strendur Santa Cruz og víðar. Búist var við versnandi ástandi fram á föstudag með miklum vindum og … Read More