Hitafundur hjá Málfrelsi og Samtökunum ’78

frettinHinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Samtökin Málfrelsi stóðu fyrir fjölmennum fundi í kvöld þar sem Þorbjörg Þorvaldsdóttir verkefnastjóri Samtakanna ´78 stóð fyrir svörum í tengslum við fræðslu samtakanna í skólum landsins. Þorbjörg sagði fræðsluna ganga út á að börn upplifi sig ekki út undan þó foreldrar þeirra eða þau sjálf væru öðruvísi, að öllum ætti að finnast þeir tilheyra samfélaginu. Hún fullyrti að flestir væru … Read More

Flugsveit breska flughersins sinnir loftrýmisgæslu vegna leiðtogafundar í Reykjavík

frettinInnlentLeave a Comment

Í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins sem haldinn verður í Reykjavík dagana 16.-17. maí sinnir flugsveit breska flughersins loftrýmisgæslu við Ísland.  Loftrýmisgæslan stendur yfir dagana 15.-19. maí. Um er að ræða tvíhliða fyrirkomulag loftrýmisgæslu milli Íslands og Bretlands, með stuðningi stjórnstöðvar Atlantshafsbandalagsins á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli og aðkomu flugherstjórnar Atlantshafsbandalagsins í Norður-Evrópu. Þetta kemur fram á  vef Stjórnarráðsins.

Akureyrarbær greiðir Samtökunum´78 rúmar sjö milljónir fyrir þjónustu næstu árin

frettinHinsegin málefni, InnlentLeave a Comment

Þann 5. maí sl. var undirritaður sérstakur samstarfssamningur Akureyrarbæjar og Samtakanna ´78 um þjónustu og fræðslu sem samtökin eiga að veita sveitarfélaginu. Samninginn undirrituðu Ásthildur Sturludóttir bæjarstjóri á Akureyri og Daníel E. Arnarson framkvæmdastjóri Samtakanna ´78. Þetta kemur fram á síðu Akureyrarbæjar þar sem segir einnig: „fræðsla Samtakanna ’78 er vönduð hinseginfræðsla, byggir á gagnreyndum aðferðum, nýjustu rannsóknum, og fer fram … Read More