Fjölmiðill vaknar úr rotinu

frettinFjölmiðlar, Innlent3 Comments

Eftir Geir Ágústsson: Síðan í upphafi seinasta árs hefur verið bent á að ýmis gögn frá íslenskum heilbrigðisyfirvöldum um bólusetningar og spítalainnlagnir hafi mögulega breyst án haldbærra skýringa. Jafnvel mætti færa rök fyrir því að átt hefði verið við gögnin til að fegra frammistöðu bólusetninga gegn COVID-19 (sem við vitum í dag að voru gagnslausar og jafnvel lækning verri en … Read More

Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar vígt á sumardaginn fyrsta

frettinInnlentLeave a Comment

Nýtt hús Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum og Háskóla Íslands, sem fram að þessu hefur verið kallað Hús íslenskunnar, verður vígt á sumardaginn fyrsta, 19. apríl, og nafn hússins afhjúpað. Daginn eftir, 20. apríl, verður húsið opnað almenningi. Þá geta gestir skoðað húsnæðið áður en flutt er inn í það og starfsemi hefst. Fjölbreytt dagskrá verður í húsinu þennan dag … Read More

Fordæming formanns KÍ lýsir fávísi og fátækt

frettinArnar Sverrisson, Innlent1 Comment

Eftir Arnar Sverrisson sálfræðing: Í grein Morgunblaðsins segir: „Í yfirlýsingunni skrifar Magnús Þór Jónsson, formaður KÍ, fyrir hönd stjórnarinnar að sambandið hafi nýverið samþykkt nýja jafnréttisáætlun og að Samtökin 78 hafi verið mikilvægt afl í að veita íslenskum kennurum fræðslu til að bæta líðan hinsegin ungmenna. …. Við hörmum það viðhorf sem fram kemur í umræddri grein og erum þess … Read More