Björn Bjarnason skrifar: Dagur B. og félagar ættu að fara á Árborgarfundinn síðdegis í dag og læra gagnsæja stjórnarhætti þar sem menn hafa hugrekki til að viðurkenna vandann, leggja spilin á borðið. Boðað er til íbúafundar í Árborg síðdegis í dag (12. apríl) til að ræða leiðir út úr erfiðum fjárhagsvanda sveitarfélagsins. Árið 2017 voru skuldir Árborgar 11 milljarðar, 2021 … Read More
Kjörnum fulltrúum sveitarfélaga boðið á námskeið hjá Samtökunum ´78
Innviðaráðuneytið býður kjörnum fulltrúum og starfsfólki sveitarfélaga til fræðslufundar um hinsegin málefni. Samtökin ´78 sjá um fræðsluna en markmiðið er auka þekkingu sveitarstjórnarfólks á réttindum og félagslegri stöðu hinsegin fólks. Þetta kemur fram í tölvupósti frá ráðuneytinu þar sem segir að þetta sé í annað sinn sem ráðuneytið stendur fyrir slíkri fræðslu og að verkefnið er liður í aðgerðaáætlun í málefnum hinsegin fólks fyrir … Read More
Skuldastaða Árborgar og hælisleitendur
Eftir Jón Magnússon: Alvarleg staða er komin upp í sveitarfélaginu Árborg, þar sem skuldastaðan er svo alvarleg að skuld á hvern íbúa er 2.5 milljónir eða rúmar 10 milljónir á kjarnafjölskyldu. Þetta þykir ógnvænlegur skuldavandi, sem erfitt verður að vinna úr. Á hverjum 2 árum koma álíka margir hælisleitendur til landsins og íbúar Árborgar. Kostnaður vegna hvers hælisleitenda, sem fær … Read More