17 ára landsliðsmaður í fótbolta fékk hjartaáfall í leik og lést

ritstjornErlent, ÍþróttirLeave a Comment

Knattspyrnusamband Kosovo tilkynnti um helgina að knattspyrnu-og unglingalandsliðsmaðurinn Erion Kajtazi væri látinn. Kajtazi sem var 17 ára hneig meðvitundarlaus niður í leik með Trepca á laug­ar­dag og er dánarorsök sögð hjartaáfall. Leikmaðurinn þótti afar efnilegur og hafði leikið átta leiki fyr­ir U17 ára landslið þjóðar sinn­ar og einnig æft með liðum á borð við And­er­lecht í Belg­íu. Hjúkrunarteymið brást fljótt við … Read More

HSÍ greinir stöðuna sem upp er komin varðandi kröfur um Covid sprautur handboltamanna

ritstjornCOVID-19, Íþróttir, Þórdís B. SigurþórsdóttirLeave a Comment

Fréttin hefur verið uppfærð. „Það kom okkur verulega á óvart að þessar kröfur væru settar á okkur núna þegar við fengum tilkynningar frá Alþjóða Handknattleikssambandinu (IHF), m.a. um skyldubólsetningu leikmanna á heimsmeistaramótinu í Svíþjóð og Póllandi í janúar næstkomandi,“ sagði Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ. Fréttin hafði samband við Róbert og leitaði frekari upplýsinga um áskilnað og kröfur á leikmönnum … Read More

Flórída verndaði íþróttafólk gegn yfirgangi lyfjarisanna og þvinguðum sprautum

ritstjornBólusetningar, Íþróttir, Þórdís B. Sigurþórsdóttir1 Comment

Fram kom í síðustu viku að Alþjóða handknattleikssambandið geri nú kröfu um að leikmenn og starfsmenn HM verði að vera „fullbólusettir“ (tvær til þrjár sprautur) til að mega taka þátt í mótinu og þurfi að fara í viðbótar Covidsprautu, séu meira en 270 dagar liðnir frá þeirri síðustu. Róbert Geir Gíslason, framkvæmdastjóri HSÍ, sagði í samtali við Stöð 2 „að þessar … Read More