Laugardaginn 3. september sl. stóð Íþrótta-og Ólympíusamband Íslands og Knattspyrnusamband Íslands í samstarfi við nokkur fyrirtæki fyrir fræðslufundi um hjartatengd vandamál hjá íþróttafólki. Fyrirlesarinn var Dr. Martin Halle, einn fremsti íþróttalæknir og hjartasérfræðingur Evrópu. Fyrirlesturinn fór fram í gegnum fjarfundarbúnað þar sem Halle var með Covid-19 og kom því ekki til landsins. Hann var með ítarlegt yfirlit um starf sitt … Read More
31 árs transkona fagnar því að geta loks deilt búningsklefa með ungum stúlkum
Hollensk transkonan, Marjolein Schepers sem er 31 árs, fékk nýlega tímabundið leyfi til að spila með stúlknaliði í Hollandi fyrir 20 ára og yngri og fagnar því að hafa fengið leyfi til að nota búningsklefa stúlknanna. Hún segir það vera „bestu gjöf sem hún hefði geta fengið.“ Marjolein segir að fótbolti hafi verið ástríða hennar frá unga aldri, en að … Read More
Tvítug upprennandi íshokkístjarna hneig niður í leikhléi og lést
Hinn tvítugi Eli Palfreyman, upprennandi íshokkístjarna í Kanda, lést í leikhléi í Ontario á þriðjudag. Palfreyman, sem lék með liðinu Ayr Centennials hneig niður þegar hann og lið hans voru í búningsklefanum í fyrsta leikhléi á íshokkímóti á North Dumfries vellinum. Lögreglan í Waterloo segir að lögreglumenn hafi mætt á völlinn eftir að hafa fengið neyðarhringingu frá lækni og segir … Read More