Hollensk transkonan, Marjolein Schepers sem er 31 árs, fékk nýlega tímabundið leyfi til að spila með stúlknaliði í Hollandi fyrir 20 ára og yngri og fagnar því að hafa fengið leyfi til að nota búningsklefa stúlknanna. Hún segir það vera „bestu gjöf sem hún hefði geta fengið.“ Marjolein segir að fótbolti hafi verið ástríða hennar frá unga aldri, en að … Read More
Tvítug upprennandi íshokkístjarna hneig niður í leikhléi og lést
Hinn tvítugi Eli Palfreyman, upprennandi íshokkístjarna í Kanda, lést í leikhléi í Ontario á þriðjudag. Palfreyman, sem lék með liðinu Ayr Centennials hneig niður þegar hann og lið hans voru í búningsklefanum í fyrsta leikhléi á íshokkímóti á North Dumfries vellinum. Lögreglan í Waterloo segir að lögreglumenn hafi mætt á völlinn eftir að hafa fengið neyðarhringingu frá lækni og segir … Read More
Tveir létust í Comrades maraþoninu og 74 fluttir á sjúkrahús, einn í öndunarvél
Tveir hlauparar í Comrades maraþonhlaupinu í Suður-Afríku á sunnudag létust og 74 voru fluttir á sjúkrahús, einn er enn í öndunarvél. Hin 47 ára Phakamile Ntshiza, sem hljóp fyrir aðventistaíþróttafélagið í Pretoríu, lést á leiðinni til Durban. Hann hneig niður skömmu áður en hann var hálfnaður og var úrskurðaður látinn þegar læknateymi kom á vettvang. Mzamo Mthembu, 31 árs, frá félaginu … Read More