DeSantis býðst til að leigja bát fyrir Djokovic frá Bahamaeyjum til Flórída

frettinCovid bóluefni, Erlent, ÍþróttirLeave a Comment

Biden-stjórnin hafnaði beiðni tennisleikarans Novak Djokovic um undanþágu frá Covid „bólusetningu“ til að geta ferðast til Bandaríkjanna. Djokovic neyddist því til að draga sig úr Indi­an Wells og Miami mót­unum sem fara fram í þessum mánuði. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, varpaði fram þeirri hugmynd að leigja bát fyrir tennisstjörnuna frá Bahamaeyjum til Miami til að geta keppt á Opna Miami mótinu í … Read More

Djokovic fær ekki undanþágu til að spila í Bandaríkjunum

frettinBólusetningar, ÍþróttirLeave a Comment

Novak Djokovic hefur neyðst til að draga sig út úr Indi­an Wells og Miami mót­unum í Bandaríkjunum, tveimur af stærstu tenn­is­mót­um heims, sem telj­ast þó ekki til eig­in­legra stór­móta, en fara fram í þessum mánuði. Honum er neitað neitað um inngöngu í Bandaríkin þar sem hann hefur hafnað öllum svokölluðu Covid bóluefnum. Hann sótti um undanþágu en bandarísk stjórnvöld og heimavarnarráðuneytið höfnuðu beiðninni. … Read More

Einn fótboltadrengjanna sem bjargað var úr helli í Tælandi lést skyndilega í Bretlandi

frettinAndlát, Erlent, ÍþróttirLeave a Comment

Duangpetch Promthep, einn af 12 drengjum sem bjargað var úr helli í Tælandi árið 2018, lést skyndilega í Bretlandi þar sem hann var á skólastyrk til að stunda fótbolta, aðeins 17 ára gamall. Promthep fannst meðvitundarlaus á heimavistarherbergi sínu í Leicestershire á sunnudag, að því er BBC greindi frá. Hann var fluttur í skyndi á Kettering General sjúkrahúsið, þar sem hann … Read More