14 ára leikmaður HSV hneig niður á hliðarlínunni

frettinErlent, ÍþróttirLeave a Comment

14 ára leik­maður, Saido Bald­e, 14 ára leik­maður þýska liðsins HSV hneig niður í leik á þriðjudag gegn SV Eichede. Þýska miðillinn Bild greindi frá atvikinu. Bald­e var að gera búa sig undir að koma inn á völlinn sem vara­maður þegar að hann hneig niður á hliðar­línunni. Leikmaðurinn er talinn mjög efni­legur og hefur verið að spila upp fyrir sig hjá HSV. … Read More

DeSantis býðst til að leigja bát fyrir Djokovic frá Bahamaeyjum til Flórída

frettinCovid bóluefni, Erlent, ÍþróttirLeave a Comment

Biden-stjórnin hafnaði beiðni tennisleikarans Novak Djokovic um undanþágu frá Covid „bólusetningu“ til að geta ferðast til Bandaríkjanna. Djokovic neyddist því til að draga sig úr Indi­an Wells og Miami mót­unum sem fara fram í þessum mánuði. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, varpaði fram þeirri hugmynd að leigja bát fyrir tennisstjörnuna frá Bahamaeyjum til Miami til að geta keppt á Opna Miami mótinu í … Read More

Djokovic fær ekki undanþágu til að spila í Bandaríkjunum

frettinBólusetningar, ÍþróttirLeave a Comment

Novak Djokovic hefur neyðst til að draga sig út úr Indi­an Wells og Miami mót­unum í Bandaríkjunum, tveimur af stærstu tenn­is­mót­um heims, sem telj­ast þó ekki til eig­in­legra stór­móta, en fara fram í þessum mánuði. Honum er neitað neitað um inngöngu í Bandaríkin þar sem hann hefur hafnað öllum svokölluðu Covid bóluefnum. Hann sótti um undanþágu en bandarísk stjórnvöld og heimavarnarráðuneytið höfnuðu beiðninni. … Read More