Fyrrum KR-ingurinn Mia Gunter látin

ritstjornAndlát, ÍþróttirLeave a Comment

Fótboltakonan Mia Gunter, sem lék hér á landi í Bestu deild kvenna KR sumarið 2018, lést þann 5. mars síðastliðinn 28 ára gömul. Þetta kemur fram á Fótbolti.net Gunter spilaði alls 18 leiki með KR í deild og bikar og skoraði í þrjú mörk. Hún tryggði liðinu sigra gegn Selfossi og Þór/KA sem hjálpuðu KR-liðinu að halda sér uppi það sumarið. „Hún … Read More

14 ára leikmaður HSV hneig niður á hliðarlínunni

ritstjornErlent, ÍþróttirLeave a Comment

14 ára leik­maður, Saido Bald­e, 14 ára leik­maður þýska liðsins HSV hneig niður í leik á þriðjudag gegn SV Eichede. Þýska miðillinn Bild greindi frá atvikinu. Bald­e var að gera búa sig undir að koma inn á völlinn sem vara­maður þegar að hann hneig niður á hliðar­línunni. Leikmaðurinn er talinn mjög efni­legur og hefur verið að spila upp fyrir sig hjá HSV. … Read More

DeSantis býðst til að leigja bát fyrir Djokovic frá Bahamaeyjum til Flórída

ritstjornCovid bóluefni, Erlent, ÍþróttirLeave a Comment

Biden-stjórnin hafnaði beiðni tennisleikarans Novak Djokovic um undanþágu frá Covid „bólusetningu“ til að geta ferðast til Bandaríkjanna. Djokovic neyddist því til að draga sig úr Indi­an Wells og Miami mót­unum sem fara fram í þessum mánuði. Ron DeSantis, ríkisstjóri Flórída, varpaði fram þeirri hugmynd að leigja bát fyrir tennisstjörnuna frá Bahamaeyjum til Miami til að geta keppt á Opna Miami mótinu í … Read More