Baráttan um buxurnar

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Jón Gnarr þingmaður Viðreisnar lét til sín taka á löggjafarþingi þjóðarinnar í vikunni. Í fyrsta lagi náði hann að stela athyglinni með því að gera mikið veður út af því að hann hefði klæðst í gallabuxur.  Fréttastofu RÚV fannt það aðalatriðið í fréttaflutningi frá Alþingi í gær. Þó var sérstök umræða um strandveiðar.  Jón Gnarr var að … Read More

Hótel fyrir heiminn þ.á.m.hryðjuverkafólk

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Á fimmtudag ók afganskur hælisleitandi inn í hóp fólks og slasaði 30 manns suma lífshættulega í München í Þýskalandi. Þ. 20. desember s.l. ók hælisleitandi frá Sádi Arabíu á fjölda fólks á jólamarkaði í Magdeburg í Þýskalandi, 6 dóu og 299 slösuðust sumir lífshættulega. Í ágúst s.l. myrti sýrlenskur Íslamisti þrjá einstaklinga og særði 8 til viðbótar … Read More

Friður í Úkraínu

frettinJón Magnússon, Úkraínustríðið2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Utanríkisráðherra og forseti Íslands sögðu eftir að Trump var kosinn forseti Bandaríkjanna, að veður gerðust nú vályndari og ófriðarhætta magnast. Á hverju skyldu þær hafa byggt þær skoðanir? Ísland hefur ekki verið boðberi friðar í stríðinu í Úkraínu, þvert á móti því miður og illu heilli lokað sendiráðinu í Moskvu í stað þess að nota það m.a. … Read More