Jón Magnússon skrifar: Stuttri en snarpri kosningabaráttu er að ljúka og kjörfundur hafinn. Samkvæmisleikjum fjölmiðla er lokið, en þeir ástunda þá af kappi við kosningar, en gera ekki mikið með þau málefni og hugsjónir ef einhverjar eru, sem barist er fyrir. Kosningar í hinum vestræna heimi snúast um forystumanninn. Afstaða fólks til hans ræður gengi eða gengisleysi flokka. Ekki má … Read More
Vonbrigði
Jón Magnússon skrifar: Það voru sár vonbrigði, að utanríkisráðherra skyldi lýsa yfir stuðningi við ákvörðun alþjóða stríðsglæpadómstólsins(AS) um ákærur á hendur forsætisráðherra og fyrrum varnarmálaráðherra Ísrael. Þeir yrðu handteknir og framseldir ef þeir væru í íslenskri lögsögu. Þetta gerist þrátt að ákæran sé pólitísk og Gyðingafjandsamleg. Þrátt fyrir að framsæknar ríkisstjórnir í Evrópu og Ameríku þ.á.m. Bandaríkin hafni þessari aðför. … Read More
Fylgdarlausu hlaupastrákarnir
Jón Magnússon skrifar: Yfir 40 hlaupastrákar komu til landsins og sögðust vera á aldrinum 15-18 ára til að vera flokkaðir sem fylgdarlaus börn. Ekki fer fram aldursgreining á þeim, vegna vinstri slagsíðu löggjafarinnar. Þeir koma í þeim eina tilgangi að troða sér inn á kerfið á fölskum forsendum til að sækja um að fjölskyldusameiningu og þá kemur stórfjölskyldan 20 manns … Read More