Á skammri stund

ritstjornInnlent, Jón MagnússonLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Gamalt máltæki segir: „Á skammri stund skipast veður í lofti.“ Það sama á við um önnur náttúrufyrirbæri.  Um kl. 22 í gær hófst eldgos á Reykjanesi nokkrum kílómetrum frá Grindavík. Enginn sérfræðingur í jarðvísindum spáði fyrir um gosið, sem sýnir vel að þrátt fyrir alla okkar þekkingu, mælitæki og aðra tækni, þá er náttúran söm við sig … Read More

Frelsissvipting og valdboð

ritstjornInnlent, Jón Magnússon2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Eitt elsta mannréttindaákvæðið varðar rétt einstaklingsins yfir eigin líkama og dvalarstað. Ríkisvaldið hefur samt sem áður talið sig hafa rétt til að svipta fólk ákvörðunarvaldi í þessum efnum í sérstökum tilfellum t.d. vegna sjúkleika. Í frjálsu þjóðfélagi gildir samt sú meginregla að einstaklingurinn ráði eigin líkama og dvalarstað. Einstaklingurinn ræður skv. grunnreglum um frelsi, hvort hann tekur … Read More

WHO á ekki að ráða hér á landi

ritstjornJón Magnússon, WHOLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Sameinuðu þjóðirnar(SÞ) hafa að verulegu leyti brugðist síðustu ár og margar stofnanir bæði WHO(Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin) og Unesco (menningar of fræðslustofnunin). Svo ekki sé talað um samtök tildurkvennanna í UN Women. WHO brást algerlega á tímum Kóvíd heimsfaraldursins og má að mörgu leyti kenna um hve illa fór í baráttunni við faraldurinn og hvað gríðarlegum fjármunum var eytt að … Read More