Er kominn tími á mið-vinstri stjórn í landinu?

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Viðtal við Kristrúnu Flosadóttur í Morgunblaðinu í dag er um margt athyglisvert. Svo virðist sem Kristrún sé ekki haldin þeim vinstri derringi og dreissugheitum, sem hefur einkennt flestar flokkssystur hennar enda fékk hún pólitískt uppeldi annars staðar en þær.  Kristrún leggur málin fram með jákvæðum hætti og vísar til að Samfylkingin sé hluti alþjóðlegrar hreyfingar sósíaldemókrata. Ég … Read More

Án dóms og laga

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Grundvallarregla réttaríkisins er að hver maður skuli talinn saklaus þangað til sekt hans sé sönnuð fyrir þar til bærum dómstóli, en ekki dómstóli götunnar, KSÍ eða Everton. Á grundvelli tilhæfulausrar ákæru ákvað stjórn KSÍ að standa ekki með sínum besta manni, Gylfa Þór Sigurðssyni, en dæma hann sekan andstætt grundvallarreglunni um að hver maður skuli talinn saklaus … Read More

En hvað það var skrýtið

frettinInnlent, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Umræðan um skuldavanda sveitarfélaga er sérstök á stundum. Forystumenn stórskuldugra sveitarfélaga koma fram og láta eins og eitthvað hafi skyndilega gerst.  Já það er svo skrýtið að sveitarfélagið á við gríðarlegan fjárhagsvanda að etja segja strandkapteinarnir. Í öllum tilvikum áttu og máttu stjórnendur sveitarfélagsins vita að hverju stefndi  árum saman, en gerðu ekkert.  Hvað gerist svo þegar … Read More