Jón Magnússon skrifar: Fyrir 12 dögum ákváðu lögregluyfirvöld að rýma Grindavík. Sú aðgerð var nauðsynleg miðað við upplýsingar og viðvaranir um hugsanlegt eldgos í eða við bæinn. Yfirstjórn Almannavarna tók við stjórninni og beitti furðulegum og ónauðsynlegum aðgerðum sem gerðu Grindvíkingum erfitt fyrir að ná í nauðsynlegan húsbúnað og bjarga verðmætum. Hver ber ábyrgð á því? Í fróðlegri grein á … Read More
Vopnahlé á Gaza
Jón Magnússon skrifar: Samkomulag hefur náðst um nokkurra daga vopnahlé á Gaza og 50 af 230 gíslum Hamas samtakanna verði skilað. Hvað með hina gíslana 180? Eru þeir e.t.v. ekki gíslar lengur heldur lík. Varnarlaust fólk, myrt af Hamas án þess að siðferðispostular vinstrisins á Vesturlöndum og harðlínufólksins í Háskóla Íslands sem undirritaði stuðningsyfirlýsingu við Hamas hafi nokkuð við það … Read More
Bankarnir, ráðherrann og lausnirnar
Jón Magnússon skrifar: Húseigendur í Grindavík eru tryggðir fyrir tjóni vegna jarðskjálfta og eldgosa skv. lögum nr. 55/1992 um Náttúruhamfaratryggingar Íslands. Þrátt fyrir það reynir bankamálaráðherra að slá pólitískar keilur á Alþingi með óræðum kröfum á hendur lánastofnana um aðgerðir þegar boltinn er hjá henni um að móta tillögur um lausn vandans í núinu. Á endanum þarf Náttúruhamfaratrygging Íslands að … Read More