Jón Magnússon skrifar: Þegar Ralph Nader helsti baráttumaður neytenda í Bandaríkjunum skrifaði greinina „Unsafe at any speed“ um bílategundina Chevrolet Corvair, hóf Chevrolet fyrirtækið ofsóknir gegn honum í stað þess að reyna að lagfæra gallaða vöru. Dreift var óhróðri og lygi um Nader. Nader fór í mál við fyrirtækið og hafði frækinn sigur. Þegar Nigel Farage fyrrum þingmaður á Evrópuþinginu … Read More
Almenn skynsemi og þorskhausar
Jón Magnússon skrifar: Er það svo, að það sitji 63 þorskhausar á Alþingi eins og Kári Stefánsson heldur fram? Fjarri fer því. Það er sjálfsagt og eðlilegt í lýðræðisþjóðfélagi, að menn deili um menn og málefni, raunar forsenda þess að gott og framsækið lýðræðisþjóðfélag sé við lýði. Það er gaman að hlusta á pólitískar umræður, þar sem vegist er á … Read More
Fjórfrelsi, fólk, vinna og auðhyggja
Jón Magnússon skrifar: Sérkennilegt að talsmenn verkalýðsins skuli ekki gagnrýna alþjóða ofurkapítalismann fyrir að nota reglur um frjálsa för verkafólks eingöngu til að þjóna skammtímahagsmunum og auðhyggju hinna skammsýnu. Fjórfrelsi Evrópusambandsins: Frjáls flutningur á vörum, fjármunum, þjónustu og fólki. Vörur eru hlutir, fjármagn eru peningar, þjónusta eru aðgerðir, en fólk er allt annað og ólíkt. Fólk eru vitsmunaverur, bundið eigin … Read More