Nýju fötin keisarans í búningi nútíma „vísinda“

frettinErlent, Innlent, Jón Magnússon, LoftslagsmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Við sem fylgjumst með fréttum víða úr heiminum, sjáum að þær verða líkari og líkari enda auðvelt að vera á samningi við stóra fréttaveitu.  Eitt sem einkennir fréttamennsku í dag er, að ekki má vera rok, rigning eða hitabylgja án þess að loftslagsbreytingum af mannavöldum sé kennt um. Sanntrúaðir munu setjast á ráðstefnu fína fólksins í olíuríkinu … Read More

Hvert stefnir?

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál1 Comment

Jón Magnússon skrifar: Mikil og óvænt tíðindi, að Sigríður Andersen botnfrosið vesturbæjaríhald skuli segja skilið við Sjálfstæðisflokkinn og ganga til liðs við Miðflokkinn. Í síðasta prófkjöri leið Sigríður fyrir að vera helsti málsvari frelsisins innan Sjálfstæðisflokksins í Kóvíd fárinu. Áður hafði hún verið neydd til að segja sig frá embætti dómsmálaráðherra fyrir engar sakir. Nauðsyn bar þá til, að flokksforustan … Read More

Váboðar kveða sér hljóðs

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál3 Comments

Jón Magnússon skrifar: Samfylkingin hefur kynnt til leiks tvo nýja oddvita þau Ölmu Möller landlækni og Víði Reynisson yfirlögregluþjón bæði regluverði úr Kóvíd.  Ekki þótti varaformaðurinn Guðmund Árna Stefánsson brúklegur og þurfti að víkja fyrir nýstirninu Ölmu. Ekki annað við hæfi, en að fá hamfaraduoið Ölmu og Víði til að gera þjóðinni grein fyrir þeim váboðum og hörmungum, sem eiga … Read More