Er eitthvað rotið í konungdæminu?

frettinJón Magnússon, Pistlar, Stjórnmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Það er eitthvað rotið í Danmörku segir í „Hamlet“ einu höfuðleikriti Vilhjálms Seikspír (William Shakespeare). Þessa umsögn hefur í tímans rás mátt færa upp á margar þjóðir.  Forseti Kína setur sína taflmenn á mikilvægustu reitina, á meðan Vesturveldin sér í lagi Bandaríkin hafast ekki að.  Meðan Kínverjar sóttu fram sem áhrifavald í Mið-Austurlöndum, þar sem Bandaríkjamenn voru … Read More

Þeir hættulegu

frettinHælisleitendur, Innlent, Jón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Í grein ritstjóra Heimldarinnar, Þórðar Snæs Júlíussonar um ofurinnflutning hælisleitenda fjallar hann um hryðjuverk og kemst að þeirri niðurstöðu með tilvísun í kennara nokkurn, að helsta hryðjuverkaógnin stafi frá Evrópubúum, sem vilji ekki skipta um þjóð í löndum sínum.  Niðurstaða ritstjórans er dæmigert heilkenni vinstri sinnaðra fulltrúa opinna landamæra. Þeir stinga höfðinu í sandinn og neita að … Read More

Útskúfaður um eilífð

frettinInnlent, Jón Magnússon4 Comments

Eftir Jón Magnússon: Á ýmsu átti ég frekar von, en að Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum færi að argaþrasast út í skipan Karls Gauta Hjaltasonar í embætti sýslumanns í Vestmannaeyjum. Sér í lagi þar sem fyrir liggur, að farið var að öllum reglum varðandi vandaða úrvinnslu umsókna um embættið.  Þrátt fyrir þetta telur bæjarstjórinn að útskúfa beri Karli Gauta um … Read More