Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Svo virðist, sem engin sé að velta fyrir sér afleiðingum þeirrar miklu fjölgunar útlendinga sem hafa sest hér að á undanförnum nokkrum árum og með hvaða hætti eigi að bregðast við. Nú er u.þ.b. einn af hverjum fimm íbúum Íslands af erlendu bergi brotin og fjölgaði á árinu 2023 um 10.000 manns. Þetta er svo mikil … Read More
Það á ekki að skattleggja almennar launatekjur
Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Ríkisstjórn Alþýðuflokksins og Sjálfstæðisflokksins, sem tók við völdum árið 1959, Viðreisnarstjórnin, setti sér það markmið, að afnema skatta á almennar launatekjur. Það markmið ættu allar frjálslyndar ríkisstjórnir að setja sér. Væri svo, mundu öryrkjar og eftirlaunaþegar ekki greiða skatta af örorkubótum og ellilífeyri, sem algjör hneisa. Ekki væri heldur verið að íþyngja frjálsu atvinnulífi með greiðslu tryggingargjalds. Einn helsti fjármálasérfræðingur síðustu … Read More
Vísindin og ríkið: rannsókn um rjúpur í hlýnandi umhverfi
Eftir Jón Magnússon: Á annan áratug hafa fjárhirslur ríkisins í hinum vestræna heimi verið galopnar þegar vísindamenn og aðrir sem telja sig vera það, fara fram á rannsóknarstyrki,sem tengjast meintri hamfarahlýnun. Í fréttum RÚV í gær var sagt frá viðamikilli rannsókn á atferli og möguleikum rjúpunnar til að lifa af í stöðugt hlýnandi umhverfi. Rannsóknin stendur væntanlega eins lengi og … Read More