Frjáls og fullvalda þjóð

frettinJón Magnússon1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Sumir Samningamenn Íslands í samningaviðræðum við Dani um þjóðréttarstöðu Íslands fyrir rúmum 100 árum tárfelldu af gleði þegar Danir samþykktu sjálfstæði og fullveldi landsins. Langri sjálfstæðisbaráttu hafði veri stýrt farsællega í höfn. Krafturinn og hugsjónaeldurinn sem fylgdi sjálfstæði og fullveldi þjóðarinnar lagði grunn að framförum á öllum sviðum þjóðlífsins.  Íslensk þjóð talaði eigið tungumál og byggði á … Read More

‘The Real Thing’ – COP27

frettinJón Magnússon, Loftslagsmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Fjölmennasta og íburðarmesta veisla ársins, er og verður lúxus loftslagsráðstefnan í Egyptalandi Cop27. Þangað komu um 40 þúsund manns nánast allir kostaðir af skattgreiðendum og neytendum. Meir en 400 einkaþotur lentu með þátttakendur á ráðstefnunni og ótölulegur fjöldi risaþotna sá um að flytja restina.  Þátttakendurnir eiga það sameiginlegt að hafa stórkostlegar áhyggjur af kolefnissporinu þínu en … Read More

Bara fyrir ólöglega hælisleitendur

frettinHælisleitendur, Jón Magnússon, Stjórnmál3 Comments

Eftir Jón Magnússon hæstaréttarlögmann: Hér færðu 300 þúsund krónur á mánuði og heilbrigðisþjónustu ef þú þarft á að halda þó þú megir skv. lögum ekki dvelja hérna. Þetta er það sem íslensk stjórnvöld bjóða ólöglegum hælisleitendum, sem hefur verið vísað úr landi.  Ó hve landinn yrði sæll og elska mundi landið heitt, ef hann fengi kr. 300.000 um hver mánaðarmót … Read More