Ljósleiðarinn

frettinJón Magnússon, PistlarLeave a Comment

Eftir Jón Magnússon: Sú var tíðin að vinstri stjórn í Reykjavík ákvað að stofna sérstakt fyrirtæki á samkeppnismarkaði undir hatti Orkuveitu Reykjavíkur. Fyrirtækið selur ljósleiðaratengingar fyrir fyrirtæki og almenning. Ekki varð séð hvað Orkuveitan hefði með það að gera, en áfram æddu vinstri menn út í fenið.   Nú skuldar fyrirtækið 14 milljarða, sem útsvarsgreiðendur í Reykjavík verða að greiða í … Read More

Vanþekking fóstrar af sér hatur

frettinJón Magnússon, Pistlar, Trúmál1 Comment

Eftir Jón Magnússon: Um miðja síðustu öld var byrjað að tala um jólin og jólagjafir í byrjun desember. Nú byrjar jólaumstangið og kauphátíðin í lok október. Umfjöllun um tilefni jólanna dregst að sama skapi saman eins og þegar ungi drengurinn spurði á aðfangadag. „Erum við ekki að gleyma fæðingardegi jólaveinsins?“ Markaðssetning jólanna hefur tekist svo vel, að vítt og breytt … Read More

Fjölmiðill í almannaþágu?

frettinFjölmiðlar, Jón Magnússon3 Comments

Jón Magnússon hæstaréttarlögmaður skrifar: Ríkisútvarpið hefur á undanförnum misserum stundað lítt dulbúinn áróður í ýmsum málum,sem starfsfólki miðilsins eru hugleikin og hefur þá ekki verið gætt hlutleysis eða hlutlægni í fréttaflutningi, við val á viðmælendum eða meintum sérfræðingum. Sérstaklega hefur kveðið rammt að þessu undanfarið varðandi málefni ólöglegra hælisleitenda. Þar hefur RÚV farið hamförum í baráttu gegn lögum sem gilda … Read More