Þingrof þá og nú

frettinInnlent, Jón Magnússon, StjórnmálLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Þingrof eru sem betur fer fátíð og til þess ætti ekki að grípa nema í brýnustu neyð þegar stjórnskipuleg óreiða er til staðar og ljóst, að starfhæf ríkisstjórn verði ekki mynduð.  Fyrsta þingrofið var 1931. Þá stóðu yfir umræður um vantraust á ríkisstjórnina, þegar þáverandi forsætisráðherra Tryggvi Þórhallsson snaraðist í ræðustól Alþingis utan dagskrár og las upp … Read More

Ótrúleg vanþekking á stjórnskipun landsins

frettinInnlent, Jón Magnússon, Stjórnmál2 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í viðtalsþætti formanna stjórnmálaflokkanna í kvöld kom fram ótrúleg vanþekking á þeim atriðum í stjórnskipun landsins sem snúa að Alþingi og ríkisstjórn. Ekki var annað ráðið, en Bjarni Benediktsson væri sá eini, sem kynni skil á stjórnskipun landsins.  Það er ekki von á vandaðri lagasetningu frá Alþingi þegar helstu forustumenn stjórnmálanna hafa ekki einu sinni kynt sér … Read More

Viðurstyggilegur glæpur

frettinErlent, Jón Magnússon, Pistlar5 Comments

Jón Magnússon skrifar: Í dag er ár liðið frá einu hræðilegasta grimmdarverki og hryðjuverki sem framið hefur verið. 1.200 manns voru myrt og 251 tekin í gíslingu af hryðjuverkasveitum Hamas allt vegna þess að þau voru Gyðingar. Mesta mannfall Gyðinga frá tímum „Helfararinnar“ Ungabörn voru steikt í ofnum og einstaklingar og fjölskyldur brenndar lifandi. Þetta fólk hafði ekkert til saka … Read More