Jón Magnússon skrifar: Ríkisbankinn Landsbanki Íslands reið á vaðið og breytti vöxtum af ýmsum útlánum sínum þá aðallega til hækkunar og óhagræðis fyrir skuldara. Áður en dagur var að kvöldi kominn höfðu hinir stóru bankarnir Arion og Íslandsbanki elt Landsbankann í sambærilegum vaxtaákvörðunum. Hvar er nú samkeppnin og hvar er nú neytendaverndin. Má ekki vera með öllu ljóst, að það … Read More
Sænskar gæðavörur og glæpahópar
Jón Magnússon skrifar: Dómsmálaráðherra upplýsir að sænskir sendi glæpahópa til Íslands. E.t.v. kemur það ráðamönnum Íslands loksins í skilning um hvursu nauðsynlegt það er að við segjum okkur úr Schengen. Sú var tíðin, að sænskur útflutningur var rómaður. Talað var um sænskar gæðavörur og sú staðreynd að varan var sænsk voru óræk meðmæli. Þá var Volvo aðalbifreiðin, fasteign á hjólum … Read More
Áróður mál og málnotkun
Jón Magnússon skrifar: Í grein sem hernaðarsérfræðingurinn Richard Kemp dálkahöfundur Daily Telegraph(DT) skrifar, kemur fram, að Varnarsveitir Ísrael hafa náð að eyðileggja að mestu leyti hernaðarvæng Hamas og hafi fellt 20.000 Hamasliða í sókn sinni á Gaza. Ófriðurinn hefur staðið í tæpt ár, sem sýnir hvað vel Hamas var undirbúið þegar þeir frömdu svívirðileg hryðjuverk í Ísrael, þar sem börn … Read More