Kla.Tv skrifar: Gæti Covidkrísan, með öllum sínum frelsistakmörkunum, endurtekið sig í mun alvarlegri mynd? Í dag tekur Kla.tv til nánari skoðunar manninn sem til stendur að valdeflist gífurlega og getur þá mjög auðveldlega lýst yfir nýjum heimsfaröldrum. Það er Tedros Adhanom Ghebreyesus, núverandi framkvæmdastjóri Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar. Hann er fyrsti Afríkumaðurinn til að gegna þessu embætti og jafnframt fyrsti yfirmaður WHO sem … Read More
WHO og Sameinuðu þjóðirnar: „Börn á aldrinum 0-4 ára skulu læra um sjálfsfróun“
Kla.Tv skrifar: Ekkert er stundað þessa dagana af meira kappi og „Agenda 2030“ dagskrá Sameinuðu þjóðanna (UN) með sínum alræmdu „sjálfbærnimarkmiðum“. Þetta alþjóðlega verkefni miðar að því að gjörbreyta öllum þáttum mannlegrar lífsafkomu s.s. næringu, kynlífi, fjölskyldu, vinnu, fjármálum, heilsu, menntun – einfaldlega öllu! „Við munum binda enda á fátækt, hungur, ójöfnuð, sjúkdóma og aðra slæma hluti,“ segir jafnframt í … Read More
Lömunarveiki hefur aukist eftir bóluefnaherferð Bill Gates
Alþjóðleg bólusetningarherferð Bill Gates er sögð hafa það að markmiði að uppræta mænusótt. Gríðalegur bólusetningarskaði hefur hinsvegar orðið í kjölfarið og herferðin hefur valdið lömunarveiki sem hún átti að koma í veg fyrir. Þrátt fyrir að þetta hafi sannast þá hefur Gates haldið áfram með sinn milljarða dollara „business“ og stjórnvöld spila með. Þetta sýnir að herferðin snýst ekki um … Read More