Loftslagssköttum mótmælt í Kanada: „Höggvum skattinn“

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, LoftslagsmálLeave a Comment

Mikil mótmæli eru í gangi í Kanada. Þúsundir vörubílstjóra, bænda og annarra hafa farið út á götur til að mótmæla nýju koltvísíringsgjaldi ríkisstjórnarinnar. Viðbrögð ríkisins eru að senda þungvopnaða lögreglumenn gegn mótmælendum eins og sjá má á myndböndum neðar á síðunni.  Kanadamenn eru undir miklum þrýstingi vegna hárra skatta frá skilningslausri ríkisstjórn undir forystu Justin Trudeau forsætisráðherra. Slær hart gegn … Read More

Nýtt loftslagsframtak ESB: Stöðva sólina frá að skína

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál1 Comment

Í baráttunni við að koma í veg fyrir það, sem talið er vera yfirvofandi dauðadómur jarðarinnar í loftslagshamförum, er nú verið að velta hverjum steini til að finna lausnir. Eitt af því fáránlegasta er að koma í veg fyrir að sólin skíni á jörðina (sjá pdf. að neðan). ESB fjárfestir mikið í að þróa nýja tækni, uppfærslu sólargeisla. Með hjálp … Read More

SÞ: Dómsdagsviðvörun til heimsins

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Kolefniskvóti, Loftslagsmál2 Comments

Samkvæmt nýrri skýrslu Sameinuðu þjóðanna voru nokkur loftslagsmet slegin á síðasta ári og árið 2023 verður með ótvíræðum hætti hið heitasta ár sem mælst hefur. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, sendir nú heiminum nýjar dómsdagsviðvaranir. Ársskýrsla Veðurstofu Sameinuðu þjóðanna, WMO „State of Global Climate“  er nýkomin út. Í skýrslunni kemur meðal annars fram, að í fyrra hafi verið metheitt í … Read More