Katrín prinsessa af Wales þjáist af illkynjuðu krabbameini

Gústaf SkúlasonErlent, Gústaf Skúlason, Konungsfjölskyldur, KrabbameinLeave a Comment

Eftir að hafa horfið af sjónarsviðinu í nokkra mánuði sem varð til þess að alls kyns sögur og getgátur voru á kreiki um, hvað hefði komið fyrir Katrínu prinsessu af Wales, verðandi drottningamóður Bretlands, þá sendi hún frá sér myndband, þar sem hún útskýrir, að hún hafi greinst með illkynjað krabbamein (sjá að neðan). Prinsessan, sem fór í stóra kviðaðgerð … Read More