Kosningaloforðið: Burtu með ESB-fánann

Gústaf SkúlasonErlent, Evrópusambandið, KosningarLeave a Comment

Hvort land er hluti af ESB sést á ESB-fánanum á stjórnarbyggingum þess. Núna vilja ítalskir fullveldissinnar fjarlægja ESB-fánann af öllum opinberum byggingum landsins. Þjóðarflokkurinn Lega er í ríkisstjórnarsamstarfi á Ítalíu og er orðinn leiður á eilífri áminningu um ESB. Samkvæmt frétt Reuters, þá segir Claudio Borghi, einn af frambjóðendum flokksins til ESB-þingsins, að einungis eigi að leyfa ítalska fána fyrir … Read More

Biden og Trump mætast í kappræðum á CNN í júní og september

frettinErlent, Kosningar, StjórnmálLeave a Comment

Fyrstu forsetakappræðurnar í Bandaríkjunum fara fram þann 27. júní næstkomandi á CNN, þetta tilkynnti fréttastöðin í dag. Tilkynningin kom nokkrum klukkustundum eftir að Donald Trump, fyrrverandi forseti, þáði boð Joe Biden forseta, um að taka þátt í tveimum kappræðum í júní og september. Kappræðurnar verða sendar út frá kvikmyndaverum CNN í Atlanta Georgíu, sem er lykilríki fyrir kosningarnar í nóvember. … Read More

Lýðskrum eða minnisleysi?

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Þorvaldur Þorvaldsson skrifar: Það var sláandi að horfa á kosningasjónvarp föstudagskvöldið 3. Maí og heyra Katrínu Jakobsdóttur, forsetaframbjóðanda segja, sem dæmi um beitingu málskotsréttarins, að „ef Alþingi myndi ætla að ráðast í inngöngu í Evrópusambandið, ímyndi hún sér að það kæmi ekki annað til greina en að bera það undir þjóðina fyrst. Ef svo væri ekki væri það augljóslega mál … Read More