Katrín forðast fánaliti þjóðfánans í framboði sínu

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Kári Sævarsson, sérfræðingur í myndmáli, segir í viðtali á Visir, að það sem sé frábrugðið við framsetningu Katrínar í framboði sínu til Forseta Íslands, er að hún notist ekki við fánalitina. „Hún er með appelsínugula og græna sem ríkjandi liti. Það kemur svolítið á óvart að manneskja sem hefur verið í forsætisráðuneytinu og svona tengd íslenska ríkinu, að hún velji … Read More

Hvern vilt þú sjá í embætti forseta Íslands á Bessastöðum? – Þriðja forsetakönnunin

frettinInnlent, Kosningar1 Comment

Kosið verður til embættis forseta Íslands 1. júní 2024. Nú er kosningabaráttan komin á fullt, og ljóst er hverjir náðu lágmarks meðmælum. Í Síðustu könnunum voru einungis þeir sem tilkynnt höfðu opinberlega um forsetaframboð með í könnuninni. Nú er listinn stilltur upp eftir stafrófsröð og getur einungis ein ip tala kosið. Niðurstöður verða kynntar þegar úrslit liggja fyrir. [ays_poll id=4]

Arnar Þór færður neðst í skoðanakönnun Gallup

frettinInnlent, Kosningar4 Comments

Arnar Þór Jónsson lögmaður og forsetaframbjóðandi, hefur verið færður neðst á listann í skoðanakönnun Gallup, þrátt fyrri að listinn sé settur upp eftir stafrófsröð. Aðrir frambjóðendur eru flokkaðir samkvæmt stafrófsröð. Ásdís Rán Gunnarsdóttir er efst á listanum, en eins og flestir sem kunna stafrófið vita, þá kemur bókstafurinn A á undan Á. Fréttin hefur ítrekað reynt að ná í forsvarsmenn … Read More