Vigdísarlegi frambjóðandinn

frettinGeir Ágústsson, Innlent, Kosningar, PistlarLeave a Comment

Geir Ágústsson skrifar: Fáir frambjóðendur eru ólíkari fráfarandi forseta, Vigdísi Finnbogadóttir, en Halla Hrund Logadóttir. Að kalla hana Vigdísar-legan frambjóðanda er eingöngu byggt á grunnhyggni: Að þær Halla og Vigdís eru báðar konur sem tala hægt og rólega og segja fátt umdeilt að eigin frumkvæði. Halla Hrund er vinkona auðmanna og hefur ferðast töluvert um heiminn á kostnað þeirra og … Read More

Instagram reikningur Ástþórs Magnússonar blokkeraður

frettinInnlent, KosningarLeave a Comment

Instagram reikningur Ástþórs Magnússonar forsetaframbjóðanda www.instagram.com/forseti2024 hefur verið blokkeraður af META Facebook. Engin svör fást frá starfsmönnum META sem segjast ekki geta séð hversvegna aðgagnum var lokað. Þeir hafi ekki aðgang að upplýsingunum, aðgerðin hafi komið að ofan. Allt bendir til að leyniþjónusta bandaríkjanna eða aðilar tengdir henni séu að reyna að hindra að friðarframboð Ástþórs Magnússonar nái fram að … Read More

Hinir útvöldu

frettinInnlent, Jón Magnússon, KosningarLeave a Comment

Jón Magnússon skrifar: Óbreyttur alþýðumaður Eiríkur Ingi Jóhannsson hefur gefið kost á sér í kjöri til forseta Íslands. Þegar hann og ferill hans er skoðaður sést að þar fer einarður maður, sem gefur sig ekki jafnvel ekki í fulla hnefana, hvort heldur er í baráttu við náttúruöflin eða stórfyrirtæki. E.t.v. er það þessi eðliskostur þeirra sem samsamað geta sig með … Read More