Trump kjörinn 47. forseti Bandaríkjanna í sögulegum kosningum

frettinErlent, Kosningar, Trump4 Comments

Donald Trump Bandaríkjaforseti, vann afgerandi sigur í sögulegum forsetakosningunum í nótt, hann verður 47. forsetinn í lýðveldissögu Bandaríkjanna. Um er að ræða stórsigur repúblikana, sem náðu einnig meirihluta á þinginu. Trump er 78 ára gamall og því einnig elsti forsetinn sem kosinn hefur verið í embættið. Trump sigraði í Pennsylvaníu þar sem kastljós framboðanna hefur fyrst og fremst verið síðustu … Read More

Málsókn vegna lykilorða sem láku fyrir kosningar í Colorado kallar á handtalningu

frettinErlent, Kosningar1 Comment

Þegar stuttur tími er til þingkosninga stendur utanríkisráðherra Colorado frammi fyrir málsókn vegna leka á viðkvæmum lykilorðum kosningakerfis sem óvart voru látin liggja uppi í marga mánuði á vefsíðu skrifstofu hennar. Málið, sem Libertarian Party of Colorado og James Wiley, frambjóðandi frjálshyggjumanna í 3. þingsæti Colorado, höfðaði á föstudag í síðustu viku fyrir héraðsdómi Denver, á hendur Jena Griswold, utanríkisráðherra … Read More

Kosningauppljóstrari: „fólk sé ólöglega skráð til að kjósa og atkvæði eru greidd með því að nota auðkenni þeirra“

frettinErlent, KosningarLeave a Comment

Ramon Jackson, borgari í Detroit, og baráttumaður fyrir lægri sköttum og útgjöldum, hefur unnið að því að aðstoða frambjóðendur í borginni í kosningabaráttum.  Þegar þeir töpuðu sífellt með 40 eða 50 atkvæðum, ákvað hann því að rannsaka málið. Jackson fór á skrifstofu Janice Winfrey borgarfulltrúa í Detroit og bað um Qualified Voter Files (QVF) fyrir District 3 í Detroit. Það … Read More